LÆF er framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig á sviði beinna útsendinga á netinu. Við framleiðum einnig hlaðvörp og annað fjölbreytt efni í hljóði og mynd.

ÞJÓNUSTA

Fjarfundir

Framleiðsla

Hlaðvörp

Oddur er tónlistarmaður að mennt og einn framleiðenda LÆF.
oddur@hugarflug.net

Ingi er grafískur hönnuður að mennt og einn framleiðenda LÆF.
ingi@hugarflug.net