Um höfundarétt (og -greiðslur) á myndefni

Um höfundarétt (og -greiðslur) á myndefni   Nýverið hleypti sveitarfélagið Fjarðarbyggð af stokkunum ljósmyndakeppni, þar sem óskað var eftir ljósmyndum úr sveitarfélaginu Fjarðarbyggð. Keppnin ber nafnið ,,Fjarðarbyggð með mínum augum” Framtakið er lofsvert um margt; vinningarnir eru veglegir og enn fremur veitt viðbótarverðlaun í hverjum flokki, sem sést sjaldan. Þá er það líka dýrmætt að […]