ásamt fjölda annarra viðburða úr sögu sósíalismans og jafnréttisbaráttu
Byltingardagatalið
er vandaður prentgripur þar sem þar sem þú finnur gullmola úr sögu sósíalismans; merkilega viðburði úr sögu femínisma og sögu jafnréttisbaráttu í heiminum öllum.
Þá eru mikilvægir alþjóðadagar einnig merktir inn eins og:
– alþjóðadagur gegn rasisma; – alþjóðadagur gegn mismunun; – Alþjóðadagur fyrir útrýmingu kjarnavopna – Alþjóðlegur friðardagur – Alþjóðadagur engra húsverka – Alþjóðadagur mannúðar – alþjóðadagur fyrir mannsæmandi vinnu
Hver mánuður er tileinkaður atburði eða persónu og má þar m.a. nefna Gúttóslaginn, Malcolm X, FELIKS DZIERZHINSKY, baráttu kommúnista í Berlín í seinni heimsstyrjöld og baráttukonuna Angela Davis