galdurinn við góða

HÖNNUN

Að fjárfesta í vandaðri hönnun í upphafi ferðar er fjárfesting sem margborgar sig.

Hún hjálpar viðskiptavinum að skilja þig og hugmyndina þína, miðlar persónuleika fyrirtækisins þíns og höfðar til tilfinninga viðskiptavina – sem drífa kauphegðun í okkur öllum.

Ég legg mig fram um að bjóða framsækna og söludrifna hönnun á viðráðanlegu verði fyrir ung fyrirtæki og einstaklinga, og ef verkefnið stækkar er auðvelt að skipta greiðslum, allt eftir ykkar þörfum.

LEÓ bókaútgáfa
LEÓ bókaútgáfa
Read More
,,Við fyrstu kynni sá Ingi strax hvernig við gætum komið okkur á framfæri og þróað okkur áfram. Ingi kann vel sitt fag, er einstaklega þægilegur í samskiptum og sýnir brennandi áhuga á því sem maður ber undir hann. ”
ÓSKEY
ÓSKEYheimili á hjólum
Read More
,, Eftir samtölin skil ég betur hvernig þróa megi verkefnið áfram í samstarfi við ýmsa aðila. Hann hlustar af nærgætni, hendir reiður á kjarnanum í verkefninu og kemur með ýmis gagnleg ráð. Stuðningurinn sem hann hefur veitt hefur verið ómetanlegur með tilliti til viðskiptalegrar útfærslu. "
Read More
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

- Fyrirtækjanafn

Þegar svörin standa á sér er gott að fá

RÁÐGJÖF

01.

ráðgjöf

Rekstrar- og nýsköpunarráðgjöf fyrir ung og eldri fyrirtæki. 

02.

vinnustofur

– auglýst síðar

03.

námskeið

– auglýst síðar

KYNNINGARVERÐ

1 klst. af ráðgjöf þar sem við skoðum sóknarfæri, áskoranir og nýjar nálganir.

       + fylgigögn
8.900 kr.