fugl á hugarflugi

er hönnunar og framleiðslustofa með áherslu á grafíska hönnun, vöru- og varningshönnun og framleiðslu á  myndbandsefni.

Fugl á hugarflugi er í eigu Inga Vífils Guðmundssonar, grafísks hönnuðar og framleiðanda og er það staðsett á Stórhöfða 17 í Reykjavík.

Fugl á hugarflugi starfrækir vörumerkin

– LÆF, framleiðsla og viðburðastreymi
– Reykjavík Lettering
– RÆS

framleiðslur

hönnun